Athuga: Þetta garn er að hætta.
Double Soft Merino er dúnkennt, fléttað garn úr 100% merino ull. Það er mjög mjúkt og hentar vel í peysur og annan fatnað.
Innihald: 100% merino ull
Vigt: 50 gr.
Metralengd: 110 m
Prjónastærð: 4,5 mm
Prjónfesta: 18 lykkjur
Grófleikaflokkur: 4 - aran
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur, 30 gráður.
Framleiðsluland: Ítalía