Nova Vita 4 er gert úr endurunni bómull sem venjulega er hent í framleiðsluferlinu. Með sjálfbærni að leiðarljósi er miðinn einnig endurnýtanlegur. Í miðanum eru fræ sem hægt er að gróðursetja á sólríkum stað og gætu þá falleg blóm sprottið upp. Nova Vita 4 er með OEKO-TEX vottun og er grænkeravænt (vegan).
Innihald: 80% endurunnin bómull, 20% polyester
Vigt: 250 gr.
Metralengd: u.þ.b 200 metrar
Prjónastærð: 5 mm
Prjónfesta: 14 lykkjur
Þvottaleiðbeiningar: Má þvo í þvottavél, mest 30 gráður
Grófleikaflokkur: 4 - aran
Framleiðsluland: Tyrkland