Falleg box frá Sköna Ting með brjóstsykri. Borðaðu girnilegan brjóstsykur og notaðu síðan boxið til að geyma smáhluti eftir að brjóstsykurinn klárast!
Boxið er úr áli og hentar vel undir fylgihluti sem fylgja því að prjóna eða sauma út - t.d. lítil skæri, málband, nálar og prjónamerki.
Athugið að ekki er hægt að velja ákveðna mynd á boxinu í vefverslun, heldur bara þema á mynd (rósir, laufblöð eða vorblóm).
Stærð á boxi er 6 x 9,5 cm.