Hér kemur ný bók frá höfundum Klompelompe bókanna. Þessi gullfallega bók er stútfull af uppskriftum fyrir börn á aldrinum 0-4 ára. Bókin inniheldur nokkrar útgáfur af heimfararsettum svo sem buxur, húfur, peysur og sokka. Einnig eru uppskriftir af teppi, hringlu og fleira.
Heimaprjónuð heimfararsett er falleg gjöf fyrir þau minnstu, prjónuð úr dásamlegu mjúku garni.
Höfundar: Torunn Steinsland, Hanne Andreassen Hjelmas
Útgáfuár: 2023
Tungumál: norska