Mine islandske sweatre
Í þessari bók hafa átta finnskir prjónahönnuðir tekið þeirri áskorun að hanna sína eigin túlkun á hinni klassísku, íslensku lopapeysu. Ljósmyndir í bókinni eru teknar í stórbrotinni náttúru Lapplands. Mine islandske sweatre inniheldur 18 uppskriftir af peysum fyrir konur, herra og börn.
Höfundar: Prijo Iivonen, Tiina Kaarela, Annika Konttaniemi, Niina Laitinen, Merja Ojanperä, Soile Pyhänniska, Anna-Karoliina Tetri og Minttu Wikberg.
Tungumál: danska
Bls.: 162
Útgáfuár: 2022
Gerð: innbundin