Amma mús Fákafeni 9, 108 Reykjavík

Opið 10-18 virka daga og 11 - 15 á laugardögum

Sími 511 3388

6.350 kr 4.762 kr

Virðisaukaskattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast út við kaup á vöru.
Uppselt

stk. til á lager

Damestrikk fra Strikkezilla

Damestrikk fra Strikkezilla er bók frá Tinu Hauglund, en hún er einnig þekkt sem Strikkezilla á Instragram, þar sem hún er með tæplega 35.000 fylgjendur. Fyrstu bækurnar hennar, Lille Bolle og Lille Tulla, voru helgaðar barnafötum, en í þessari bók er að finna yfir 40 fallegar uppskriftir fyrir dömur, í öllum stærðum og gerðum. Meðal annars eru uppskriftir af peysum, pilsum, jökkum og smáverkefnum eins og sokkum og húfum. 

Stutt, löng, mjó, kringlótt? Allar líkamar eru mismunandi, en flestar prjónauppskriftir taka ekki tillit til fjölbreytileikans. Þarft þú virkilega að sætta þig við að prjónaflíkin er stutt fyrir líkamann þinn? Nei, segir Tina. Þess vegna hefur hún þróað uppskriftir sem hægt er að aðlaga að þínum líkama í nokkrum einföldum skrefum. Prjónaðu flíkurnar til að henta þínum óskum, fataskáp og líkama.

Höfundur: Tina Hauglund

Tungumál: Norska

Útgáfuár: 2020

Útgefandi: Vega forlag

Bls.: 238

Gerð: Innbundin

 

sunnudagur,mánudagur,þriðjudagur,miðvikudagur,fimmtudagur,föstudagur,laugardagur
janúar,febrúar,mars,apríl,maí,júní,júlí,ágúst,september,október,nóvember,desember
Ekki eru til nógu margar vörur á lager. Einungis [max] eftir.
Bæta við óskalistannSkoða óskalistaEyða óskalista