Barnestrikk fra Nord inniheldur uppskriftir með dásamlegum prjónaflíkum fyrir börn og ungmenni á aldrinum 1-14 ára. Uppskriftirnar eru innblásnar af finnskum og samískum menningararfi og fallegri náttúru í Finnmörku. Allar...