20 hekluppskriftir af skemmtilegum skreytingum, leikföngum og fylgihlutum fyrir jólin. Í bókinni All-New 20 to Make: Christmas Crochet má finna 20 hekluppskriftir sem munu koma þér í jólaskap. Auðvelt er...
Ný grafísk nálgun á hinn hefðbundna japanska Sashiko útsaum. Sashiko útsaumurinn í þessari bók er nánast í arkítektúrlegum stíl - ferskur og spennandi. Bókin inniheldur gamaldags mynstur sem notuð er...
Arctic Knits er nútíma leiðarvísir um prjónalífið á norðurslóðum. Weichien Chan býr í Iqaluit, sem er þekkt fyrir ísilögð fjöll, túndrudali og kalda vetur. Þessi bók sameinar ást Weichiens fyrir...
Í bókinni Charming colorwork socks hefur afkastamikli prjónahönnuðurinn Charlotte Stone búið til tilkomumikið úrval af sokkamynstrum í sínum einkennandi litríka stíl. Hvort sem þú ert með reynslu af því að...
Prjónaðu 21 tímalausar peysur, boli, kjóla og samfellur í norrænum stíl með þessum glæsilegu mynstrum fyrir börn á aldrinum 0-6 ára. Prjónauppskriftir í klassískum norrænum stíl sem er hannaðar til...
Kannaðu undur sashiko með japönsku útsaumsstjörnunni Sashikonami. Lærðu að búa til þína eigin hluti skreytta með ítarlegri sashiko hönnun og líflegum litum. Þessi bók inniheldur öll undirstöðuatriði í sashiko hönnun...
Í bókinni Crittergurumi má finna hekluuppskriftir af einstökum dýrum sem ekki eru algeng sem viðfangsefni í hannyrðum, en eru samt sem áður gríðarlega krúttleg. Uppskriftirnar eru hannaðar af Jackie Laing,...
Yndislegt safn af hekluðum amigurumi uppskriftum af gagnvirkum þroskaleikföngum fyrir smábörn. Sýnt hefur verið fram á að leikur stuðlar að mikilvægum þroska og færni barna og gegnir lykilhlutverki í að...
Finndu nýja leið til að læra að hekla með þessum spilastokk með 52 aðferðum til að koma þér af stað! Í þessum einstaka spilastokki finnurðu skref-fyrir-skref leiðbeiningar fyrir 52 einfaldar...
Krúttleg dýr til að hekla, þar á meðal bangsar, fuglar og gæludýr. 25 skemmtilegar uppskriftir af sætum dýrum sem henta bæði byrjendum og lengra komna. Búðu til einstök leikföng sem...
Hvort sem þú býrð í borg eða sveit, og hvort sem hundurinn er lítill eða stór, þá er Dogs in Jumpers með uppskriftina til að halda hlýju á hundinum þínum...
Harðangurs- og klaustursaumur í hefðbundnum stíl (e. traditional hardanger) sést ekki oft utan Noregs, en hann er nokkuð frábrugðinn harðangurssaum nútímans. Þessi aðferð var áður fyrr notuð í skyrtur og...
Þú hefur skoðað 12 af 31 vörum.