Afhending á vörum

Þú getur valið um að sækja pöntunina þína í verslunina okkar í Fákafeni 9, eða fengið hana senda. Við sendum alla pakka með Póstinum.

Fá sent - Pósturinn

 1.  Pakki Heim - 1.550 kr.

Þú getur fengið pakkann sendan beint heim að dyrum með Póstinum.

2.  Pakki Pósthús - 1.050 kr.

Þú getur fengið pakkann sendan á pósthús nálægt þér og þú sækir hann þangað.

3.  Pakki Póstbox - 990 kr.

Þú getur fengið pakkann sendan í póstbox nálægt þér og þú sækir hann þangað. Hér getur þú lesið þér til um póstbox og séð staðsetningar þeirra. 

Sækja í verslun - frítt

Þú getur sótt sendinguna í verslunina okkar í Fákafeni 9 á opnunartíma verslunarinnar, þér að kostnaðarlausu.

Opið 10-18 virka daga 

Laugardaga 11-15