Alpakka dúskur natur - Cruelty-free
Alpakka dúskur natur - Cruelty-free
Alpakka dúskur natur - Cruelty-free
Alpakka dúskur natur - Cruelty-free
Alpakka dúskur natur - Cruelty-free
Alpakka dúskur natur - Cruelty-free
Alpakka dúskur natur - Cruelty-free
  • Hlaða mynd í myndasafn, Alpakka dúskur natur - Cruelty-free
  • Hlaða mynd í myndasafn, Alpakka dúskur natur - Cruelty-free
  • Hlaða mynd í myndasafn, Alpakka dúskur natur - Cruelty-free
  • Hlaða mynd í myndasafn, Alpakka dúskur natur - Cruelty-free
  • Hlaða mynd í myndasafn, Alpakka dúskur natur - Cruelty-free
  • Hlaða mynd í myndasafn, Alpakka dúskur natur - Cruelty-free
  • Hlaða mynd í myndasafn, Alpakka dúskur natur - Cruelty-free

Alpakka dúskur natur - Cruelty-free

Söluuaðili
Toft
Venjulegt verð
1.256 kr
Útsöluverð
1.256 kr
Venjulegt verð
1.675 kr
Uppselt
Einingarverð
per 
Virðisaukaskattur innifalinn

Dásamlega mjúkir alpakka dúskar frá Toft sem eru grimmdarlausir (e. cruelty-free). Alpakka dýrin eru ekki drepin fyrir feldinn sem notaður er í þessar dúska. Toft er með lager af skinni af alpakkadýrum sem hafa drepist af náttúrulegum orsökum í Perú.  

Dúskurinn eru festur með bandi sem er ekkert mál af taka af flíkinni ef það þarf að t.d. þvo flíkina. Best er að skipta bandinu í tvennt, þræða í gegnum flíkina og binda slaufu. Einnig getur verið gott að þræða í gegnum tölu á bakhlið flíkarinnar og binda svo slaufu.

Þar sem dúskarnir eru náttúrulegir er hver og einn einstakur og því ekki alltaf í sömu stærð, en þeir eru yfirleitt í kringum 12-15 cm.

 Til að fríska upp á dúskinn má nota greiðu til að greiða í gegnum hárin.