Amble er dásamlegt sokkagarn úr merino ull, alpakka og endurunnu polyester. Mjúkt og umhverfisvænt.
Innihald: 70% merino, 20% alpakka, og 10% endurunnið polyester
Vigt: 25 g
Metralengd: u.þ.b. 81 m
Prjónastærð: 2,5 mm
Prjónfesta: 32 lykkjur á 10 cm
Þyngdarflokkur: 1 - superfine
Þvottaleiðbeiningar: Má fara í þvottavél á ullarprógrammi
Framleiðsluland: Perú