
Anna Ancher på pindende - malerisk strik af Ditte Larsen
Eftir Ditte Larsen
Útgáfuár: 2020
Tungumál: danska
Ditte Larsen fékk innblástur frá Anna Ancher og litunum, birtunni og stemningunni í málverkum hennar. Útkoman er þessi fallega prjónabók, þar sem 12 málverk Önnu Ancher mynda grunninn að 20 prjónauppskriftum fyrir peysur og fylgihlutum fyrir konur. Allar uppskriftirnar eru prjónaðar í garni frá Isager.