Bolga karfa stór - natur og svört
Bolga karfa stór - natur og svört
Bolga karfa stór - natur og svört
  • Hlaða mynd í myndasafn, Bolga karfa stór - natur og svört
  • Hlaða mynd í myndasafn, Bolga karfa stór - natur og svört
  • Hlaða mynd í myndasafn, Bolga karfa stór - natur og svört

Bolga karfa stór - natur og svört

Söluuaðili
Hammershus fairtrade
Venjulegt verð
8.595 kr
Útsöluverð
8.595 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Einingarverð
per 
Virðisaukaskattur innifalinn

Þessar æðislegu körfur eru fullkomnar til að geyma alls konar garn, handavinnu eða prjónaverkefni. Körfurnar eru handgerðar af konum frá Norður-Gana, sem auk landbúnaðar eru háðar körfuframleiðslu sem lífsviðurværi. Hér er hægt að lesa meira um körfuframleiðsluna (á dönsku).

Körfurnar eru einstakar og eru framleiddar í mörgum mismunandi litum og mynstrum. Þessi karfa er u.þ.b. 40 cm í þvermál og liturinn er natur og svartur en handfangið er svart og úr geitaleðri.

Hammershus Fairtrade vinnur að sjálfbærri þróun og minnkun fátæktar í Afríku með framleiðslu, hönnun, innflutningi og sölu á Fairtrade vörum, stuðningi við framleiðendur og samstarfsaðila í Afríku, og ýmis konar viðburðum og fjáröflun.

Hvað er Fairtrade? Fairtrade er bein leið til að styðja við fátæka framleiðendur, en einnig óbein leið til að styðaja við réttlát og sjálfbær viðskipti í heiminum. Fairtrade er skilgreint sem viðskiptasamstarf sem byggir á gagnsæi, virðingu og sanngirni. Meiri upplýsingar um Fairtrade (á dönsku).