Amma mús Fákafeni 9, 108 Reykjavík

Opið 10-18 virka daga og 11 - 15 á laugardögum

Sími 511 3388

Børnestrik - mere kærlighed på pinde

7.580 kr

Virðisaukaskattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast út við kaup á vöru.
Uppselt

stk. til á lager

Børnestrik - mere kærlighed på pinde eftir Lene Holme Samsøe

Lene Holme Samsøe er þekkt og elskuð fyrir góðar uppskriftir fyrir bæði ungbarna- og barnaprjón.

Børnestrik - mere kærlighed på pinde er framhald af bókinni Prjónað af ást sem hefur notið gríðarlegara vinsælda. Uppskriftirnar í þessari bók eru fyrir börn á aldrinum 0-12 ára. Í bókinni eru meira en 50 uppskriftir, m.a. af peysum, buxum, kjólum, húfum og fleira. Bæði góð grunnuppskriftir, en líka nýjar spennandi uppskriftir sem voru þróaðar sérstaklega fyrir þessa bók.

Ef þér fannst gaman að prjóna peysuna Dahlia gætirðu líka haft áhuga á uppskriftunum Rose, Peacock og Hassel sem eru í þessari nýju bók.

Uppskriftirnar eru, eins og venjan er hjá Lene, vandaðar og auðvelt að skilja þær, jafnvel fyrir byrjendur.

Bókin er 224 bls., innbundin.

 

sunnudagur,mánudagur,þriðjudagur,miðvikudagur,fimmtudagur,föstudagur,laugardagur
janúar,febrúar,mars,apríl,maí,júní,júlí,ágúst,september,október,nóvember,desember
Ekki eru til nógu margar vörur á lager. Einungis [max] eftir.
Bæta við óskalistannSkoða óskalistaEyða óskalista