Amma mús Fákafeni 9, 108 Reykjavík

Opið 10-18 virka daga og 11 - 15 á laugardögum

Sími 511 3388

Cocoknits - Sweater workshop

6.950 kr 4.865 kr

Virðisaukaskattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast út við kaup á vöru.
Uppselt

stk. til á lager

Julie Weisenberger, konan á bakvið Cocoknits, er með yfir 30 ára reynslu af prjóni, hönnun og kennslu. Cocoknits er þekkt fyrir fallegar prjónavörur en ekki síst fyrir Cocoknits aðferðina (e. Cocoknits method), sem er sérstök aðferð til að prjóna peysur ofanfrá og niður. Aðferðin gerir prjónaflíkur manni kleift að sérsníða prjónaflíkina eftir eigin höfði. Hún gaf út sína fyrstu bók, Cocoknits - Sweater workshop árið 2017, sem nú er komin út í danskri þýðingu.

Í bókinni eru 9 uppskriftir af peysum sem eru prjónaðar eftir Cocoknits aðferðinni. Allar uppskriftirnar eru prjónaðar ofanfrá og niður, þannig að þegar hálsmálið og berustykkið er prjónað þarf ekki að hafa áhyggjur af því að týna því hvar maður er í uppskriftinni, heldur er prjónað áfram þar til réttri lengd er náð. Einnig gerir þessi aðferð manni kleift að máta peysuna eftir þörfum, hvenær sem í ferlinu. 

Þar að auki er kafli í bókinni sem inniheldur í ítarlegar leiðbeiningar um val á uppskrift, þ.e. hvaða mynstur hentar best fyrir mismunandi líkama. 

Höfundur: Julie Weisenberger

Tungumál: danska

Bls.: 143

 Úgáfuár: 2021

Gerð: mjúkspjalda

Útgáfa: Turbine

sunnudagur,mánudagur,þriðjudagur,miðvikudagur,fimmtudagur,föstudagur,laugardagur
janúar,febrúar,mars,apríl,maí,júní,júlí,ágúst,september,október,nóvember,desember
Ekki eru til nógu margar vörur á lager. Einungis [max] eftir.
Bæta við óskalistannSkoða óskalistaEyða óskalista