Einrúm uppskrift - KBG 12 Jakkapeysa
Einrúm uppskrift - KBG 12 Jakkapeysa
Einrúm uppskrift - KBG 12 Jakkapeysa
Einrúm uppskrift - KBG 12 Jakkapeysa
  • Hlaða mynd í myndasafn, Einrúm uppskrift - KBG 12 Jakkapeysa
  • Hlaða mynd í myndasafn, Einrúm uppskrift - KBG 12 Jakkapeysa
  • Hlaða mynd í myndasafn, Einrúm uppskrift - KBG 12 Jakkapeysa
  • Hlaða mynd í myndasafn, Einrúm uppskrift - KBG 12 Jakkapeysa

Einrúm uppskrift - KBG 12 Jakkapeysa

Söluuaðili
Einrúm
Venjulegt verð
1.085 kr
Útsöluverð
1.085 kr
Venjulegt verð
1.550 kr
Uppselt
Einingarverð
per 
Virðisaukaskattur innifalinn

Ath. ekki hægt að fá sent rafrænt. Uppskriftina er eingöngu hægt að fá útprentaða.

KBG 12 Jakkapeysa

Hönnuður: Kristín Brynja

Ég er sérlega hrifin af jakkapeysum. Þessi peysa, sem hlotið hefur nafnið KBG 12, á rætur að rekja til KBG 09 peysunnar. Samskonar mynsturlykkja undirstrikar einstaka hluta peysunnar. Mér finnst skemmtilegast að prjóna þegar taktur-inn sem prjónið myndar er þægilegur; hæfileg blanda af áskorunum og endurtekningum. Mynsturlykkjan myndar skemmtilegan takt þegar peysan er prjónuð.

Band:

Uppskriftin er hönnuð fyrir einrúm E-band.
Peysan á myndinni er prjónuð í lit E 1010 Ólivín

S (M) L – 250 g (250 g) 250 g E-band.

Prjónar:

Hringprjónn nr. 3,5
Sokkaprjónar nr. 3,5

Stærðir: S (M) L

Hálf yfirvídd: 41 (45) 48 cm
Sídd frá handvegi, með stroffi: 40 (42) 44 cm
Ermalengd, með stroffi: 44 (46) 48 cm