
Cotton Quick Uni er 100% merseríseruð bómull. Merseríseringin er kemísk húðun sem gerir bómullina meira glansandi, sterkari og heldur sér betur. Garn frá Grundl er með OEKO-TEX Standard 100 vottun, sem þýðir að garnið er laust við skaðleg efni.
Innihald: 100% Bómull
Vigt: 50 gr.
Metralengd: u.þ.b 125 metrar
Prjónastærð: 3-4 mm
Prjónfesta: 22 lykkjur
Þyngdarflokkur: 3 - Light
Þvottaleiðbeiningar: Má þvo í þvottavél, mest 40 gráður.
Framleiðsluland: