ISAGER ECO MELANGE samanstendur af 80% Baby Alpaca og 20% Fine Merino Wool.
Garnið samanstendur af mjúkum kjarna úr Baby Alpaca og er það spunnið í þunnt Merino ullarnet. Þetta býður upp á ofurmjúkt garn með falleg áferð. Best er að prjóna Eco Melange á fína prjóna til þess að fá sem besta útkomu. Þetta garn hentar einnig vel að prjóna saman með öðru garni eins og t.d. Spinni, Tvinni eða Alpakka 1.
Litirnir eru hreinir náttúrulegir litir og eru ekki notuð litarefni.
Vigt: 50 gr
Metralengd: u.þ.b. 150 metrar
Prjónastærð: 3-3,5 mm
Prjónfesta: 24 lykkjur á prjóna nr. 3
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur.
Grófleikaflokkur: 2 - fine
Framleiðsluland: Perú