Funi barnapeysa - stök uppskrift
Funi barnapeysa - stök uppskrift
Funi barnapeysa - stök uppskrift
Funi barnapeysa - stök uppskrift
Funi barnapeysa - stök uppskrift
  • Hlaða mynd í myndasafn, Funi barnapeysa - stök uppskrift
  • Hlaða mynd í myndasafn, Funi barnapeysa - stök uppskrift
  • Hlaða mynd í myndasafn, Funi barnapeysa - stök uppskrift
  • Hlaða mynd í myndasafn, Funi barnapeysa - stök uppskrift
  • Hlaða mynd í myndasafn, Funi barnapeysa - stök uppskrift

Funi barnapeysa - stök uppskrift

Söluuaðili
Stroff
Venjulegt verð
1.100 kr
Útsöluverð
1.100 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Einingarverð
per 
Virðisaukaskattur innifalinn

Þessi uppskrift kemur í rafrænu pdf formi sem þú færð aðgang að þegar kaup hafa verið framkvæmd. Eftir kaup munt þú fá senda slóð í tölvupósti sem vísar á síðu þar sem hægt er að hlaða niður uppskriftinni. Við mælum með að vista uppskriftina á góðum stað.

Stundum lendir tölvupósturinn með slóðinni í spam- eða ruslpósti, ef þú hefur ekki fengið slóðina eftir kaup er gott að kíkja þangað fyrst áður en haft er samband við okkur.

Funi barnapeysa

Peysan er prjónuð ofan frá og niður, í hring með perluprjóni skv. mynsturmynd í uppskrift. 

Efni
Katia Merino 100% eða Katia Prime Merino

Stærðir og magn af garni

Stærð Litur 1 - ryðrauður Litur 2 - ljósgrár Litur 3 - dökkgrár Samtals
6-12 mán 50 gr 150 gr 100 gr 300 gr
1-2 ára 50 gr 150 gr 100 gr 300 gr
2-4 ára 50 gr 200 gr 100 gr 350 gr
4-6 ára 50 gr 250 gr 150 gr 450 gr
6-8 ára 100 gr 300 gr 150 gr 550 gr
8-10 ára 100 gr 350 gr 200 gr 650 gr


Það sem þarf
- hringprjónar nr. 4 (40 sm og 60/80 sm langir)
- sokkaprjónar nr. 4 (fyrir ermar)
- sokkaprjónar nr. 4,5 – 5 (fyrir stroff á ermum)
- nál til frágangs
- prjónamerki

Lengd á bol, frá handvegi, með stroff
6-12 mán: 19 sm
1-2 ára: 22 sm
2-4 ára: 25 sm
4-6 ára: 30 sm
6-8 ára: 35 sm
8-10 ára: 38 sm

Ummál á bol
6-12 mán: 57 sm
1-2 ára: 61 sm
2-4 ára: 65 sm
4-6 ára: 70 sm
6-8 ára: 74 sm
8-10 ára: 78 sm

Lengd á ermum frá handvegi, með stroffi
6-12 mán: 18 sm
1-2 ára: 21 sm
2-4 ára: 23 sm
4-6 ára: 29 sm
6-8 ára: 34 sm
8-10 ára: 37 sm

Ummál á ermum
6-12 mán: 19 sm
1-2 ára: 20 sm
2-4 ára: 21 sm
4-6 ára: 22 sm
6-8 ára: 23 sm
8-10 ára: 25 sm

Prjónfestan í þessari peysu er sú að 23 lykkjur á prjóna nr. 4 gera 10 sm með því að nota Merino 100% frá Katia