Hilde by Permin er skemmtilegt tweed garn sem úr frábærri blöndu af ull, alpakkaull og viskósa. Garnið er frábært í peysur og aðrar útiflíkur þar sem það er þykkt og hlýtt. Mismunandi litaðir flekkir eru í garninu sem gerir fallega yrjótt og líflegt og gefur því tweed áferð.
Innihald: 57% ull, 18% alpakka, 25% viskósi
Vigt: 50 gr.
Metralengd: u.þ.b 120 metrar
Prjónastærð: 4,5 mm
Prjónfesta: 18 lykkjur
Þvottaleiðbeiningar: Má fara á ullarprógram í þvottavél, mest 30 gráður.
Þyngdarflokkur: 4 - Aran
Framleiðsluland: Ítalía
Uppskriftir fyrir Hilde by Permin: