Jólahúfa Ömmu músar 2023
Athugið að þetta eru pakkningar með garni og uppskrift.
Stærðir: 1-2 ára (2-4 ára) 6-8 ára.
Garn: Mitu frá Rauma (50 gr. 100 m) hvítt í innri kant og rautt í húfuna,
Boucle frá Isager (50 gr. 175 m) í hvítu.
Garnmagn: Mitu hvítt 50 (50) 50 gr. Rautt 100 (100) 150 gr. Boucle 50 (50)
50-100 gr.
Prjónar: hringprjónar 40 cm nr. 4,0 og 3,0, sokkaprjónar nr. 4,0
Prjónfesta: 21 L á 10 cm