Jurtalitapúsl
Jurtalitapúsl
  • Hlaða mynd í myndasafn, Jurtalitapúsl
  • Hlaða mynd í myndasafn, Jurtalitapúsl

Jurtalitapúsl

Söluuaðili
Hespa
Venjulegt verð
6.520 kr
Útsöluverð
6.520 kr
Venjulegt verð
8.150 kr
Uppselt
Einingarverð
per 
Virðisaukaskattur innifalinn

Höfundur: Guðrún Bjarnadóttir

Í jurtalitunarvinnustofu Hespu í Ölfusi litar Guðrún Bjarnadóttir, náttúrufræðingur, ull eftir gömlum hefðum með náttúrulitum. Myndin á púsluspilinu er af jurtalituðum ullarhnyklum úr Hespuhúsinu.

Púsluspilinu fylgir hefti um sögu jurtalitunar á Íslandi og mynd til að púsla eftir þar sem hægt er að fræðast um litunajurt hvers hnykils á púslinu.

Jurtalitapúslið er 1000 bita púsluspil. 

Stærð á púsluspili 50,5 x 70,5 cm.