Nú kemur loksins ný prjónabók fyrir fullorðna frá Klompelompe. Í bókinni eru 45 uppskriftir fyrir öll kyn og hvort sem þú ert að leita eftir einföldum flíkum, hefðbundnum norskum með mynstri eða þunnum opnum peysum, þá er þetta bókin fyrir þig. Hér má finna bæði lítil og stór verkefni svo sem húfur, eyrnabönd, sokka og einnig peysur og sumartoppa.
Höfundar: Torunn Steinsland, Hanne Andreassen Hjelmås
Útgáfuár: 2023
Tungumál: norska