Klompelompe turstrikk
Klompelompe turstrikk
Klompelompe turstrikk
Klompelompe turstrikk
  • Hlaða mynd í myndasafn, Klompelompe turstrikk
  • Hlaða mynd í myndasafn, Klompelompe turstrikk
  • Hlaða mynd í myndasafn, Klompelompe turstrikk
  • Hlaða mynd í myndasafn, Klompelompe turstrikk

Klompelompe turstrikk

Söluuaðili
Klompelompe
Venjulegt verð
6.625 kr
Útsöluverð
6.625 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Einingarverð
per 
Virðisaukaskattur innifalinn

Farðu í ferðalag með Klompelompe!

Í Klompelompe Turstrikk er að finna uppskriftir að dýrindis prjónafatnaði fyrir aktívar fjölskyldur á ferðinni. Hvort sem þú ert að fara á fjöll, til sjávar, út í skógi, uppi í hengirúmi eða í skíðaferð, þá finnurðu góða flík sem hentar ferðinni, óháð árstíð. Í bókinni er að finna þykkar og þunnar peysur, húfur, sokka, sætispúða og margt fleira. Uppskriftirnar eru fyrir börn, konur og karla og eru í mismunandi erfiðleikastigum.

Höfundar: Torunn Steinsland, Hanne Andreassen Hjelmas

Útgáfurár: 2021

Tungumál: norska