Leonora er fíngert og mjúkt garn gert úr 50% silki, 40% ull og 10% kid mohair. Þetta garn er mjög hentugt til þess að prjóna með öðru garni en virkar einnig eitt og sér.
Innihald: 50% silki 40% ull 10% kid mohair
Vigt: 25 gr.
Metralengd: u.þ.b 180 metrar
Prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 28 lykkjur
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur
Grófleikaflokkur: 0 - lace
Framleiðsluland: Ítalía