Perlugarn nr. 5 er útsaumsþráður sem er af mörgum talinn vera fallegasti þráður sem völ er á fyrir útsaum. Gefur útsaumnum þínum dýpt og fallega áferð. Þráðurinn er merseriseraður sem veitir honum mikinn glans og silkimjúka áferð.
Vigt: ~ 5 g
Lengd: ~25 metrar
Efni: Málmþráður, polyester og viscose blanda.
Framleiðsluland: Frakkland
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur með mildu þvottaefni, þolir allt að 40° C.
Annað perlugarn:
Perlugarn nr. 5 (25 m) litanúmer B5200 - 699