Anne Marie
Hönnuður: Margrét Halldórsdóttir
Í peysunum mínum reyni ég að halda í gamlar hefðir. Munsturbekkirnir í peysunum frá Móakoti eru hefðbundnir, margir gamlir, aðrir gleymdir eða lítið notaðir. Allir eiga þeir þá virðingu skilið að lifa áfram með næstu kynslóðum.
Stærðir:
S (M) L (XL)
Yfirvídd 88 (95) 104 (110) cm
Lengd á 41 (43) 45 (45) cm
Ermalengd 47 (48) 49 (49) m
Efni:
Einrúm E + 4 50 g (179 m) 60% íslensk ull og 40% thai silki
Einrúm E + 2 50 g (208 m) 60% íslensk ull og 40% thai silki
Magn:
Grunnlitur:
E+4, nr. 5144: 6 (7) 8 (9)
Munsturlitir:
E+2, nr. 5223 : 1 (1) 2 (2)
Prjónar:
Hringprjónn nr. 3,5 mm, 40, 60 og 80 cm
Sokkaprjónar nr. 3,5 mm
Heklunál nr. 2,5-3 mm
Málmtölur 9-10 stykki
Prjónafesta:
10 x 10 cm: 23 L og 32 umf slétt prjón á nr. 3,5
Uppskriftin er útprentuð og kemur í fallegu umslagi. Leðurmiði með merki Móakot fylgir með.