Engi - Móakot uppskrift útprentuð
Engi - Móakot uppskrift útprentuð
  • Hlaða mynd í myndasafn, Engi - Móakot uppskrift útprentuð
  • Hlaða mynd í myndasafn, Engi - Móakot uppskrift útprentuð

Engi - Móakot uppskrift útprentuð

Söluuaðili
Móakot
Venjulegt verð
1.424 kr
Útsöluverð
1.424 kr
Venjulegt verð
2.590 kr
Uppselt
Einingarverð
per 
Virðisaukaskattur innifalinn

Ath. ekki hægt að fá sent rafrænt. Uppskriftina er eingöngu hægt að fá útprentaða.

Engi

Hönnuður: Margrét Halldórsdóttir

Í peysunum mínum reyni ég að halda í gamlar hefðir. Munsturbekkirnir í peysunum frá Móakoti eru hefðbundnir, margir gamlir, aðrir gleymdir eða lítið notaðir. Allir eiga þeir þá virðingu skilið að lifa áfram með næstu kynslóðum.

Stærðir:

S (M) L (XL) XXL

Yfirvídd  91 (97) 103 (108) 114 cm

Lengd á 42 (42) 43 (43) 44cm

Ermalengd 47 (48) 49 (49) 49 cm

Efni:

Plötulopi: 100% ull, 100 g (300 m)

Isager Alpaca 1: 100% alpaca, 50 g (400 m)

Blá peysa:

Grunnlitur:

Plötulopi 0001: 1 (1) 1 (2) 2

Isager Alpaca 1 litur E0: 1 (1) 1 (2) 2

Munsturlitir:

Plötulopi 1432: 2 (2) 3 (3) 4

Isager Alpaca 1 litur Midnight: 2 (2) 2 (3) 3

Hærusvört peysa:

Grunnlitur:

Plötulopi 0001: 1 (1) 1 (2) 2

Isager Alpaca 1 litur E2S: 1 (1) 1 (2) 2

Munsturlitir:

Plötulopi 0005 : 2 (2) 3 (3) 4

Isager Alpaca 1 litur 30: 2 (2) 2 (3) 3

Prjónar: 

Hringprjónn nr. 4 mm - 80 cm

Hringprjónar nr. 3,5 mm - 40 og 60 cm

Sokkaprjónar nr. 3,5 mm

4 prjónamerki

Prjónafesta:

10 x 10 cm: 21 L og 25 umf slétt prjón á nr. 4

 

Uppskriftin er útprentuð og kemur í fallegu umslagi. Leðurmiði með merki Móakot fylgir með.