Nordisk Babyhækling - monteringsfrie modeller til de mindste
Nordisk Babyhækling er uppfull af fallegum hekluppskriftum fyrir fyrstu mánuði barnsins. Í bókinni eru uppskriftir af bæði fatnaði og fylgihlutum í öllum erfiðleikastigum. Uppskriftirnar eiga það sameiginlegt að þurfa ekki að vera settar saman (monteringsfri). Nútímalegt, norrænt útlit er á uppskriftunum sem einkennast af einföldum mynstrum og fallegum frágangi. Uppskritirnar í bókinni eru fyrir aldur 0-24 mánaða.
Höfundur: Charlotte Kofoed Westh
Bls.: 180
Gerð: innbundin
Útgáfuár: 2022
Tungumál: danska