
Olava by Camilla Pihl er yndislegt og mjúkt prjónagarn úr hreinni alpakka ullarblöndu.
Innihald: 50 % alpakka og 50 % perúsk highland ull
Vigt: 50 gr.
Metralengd: 60 m
Prjónastærð: 6-8 mm
Prjónfesta: 12-15 lykkjur
Þyngdarflokkur: 5 - bulky
Þvottaleiðbeiningar: Má fara í þvottavél á ullarprógram, mest 30 gráður.
Framleiðsluland: Perú