
Petter er úr 100% ull og er slitsterkt, hlýtt og er meðhöndlað svo það þolir þvott í þvottavél (superwash).
Innihald: 100% hrein ný ull
Vigt: 50 gr.
Metralengd: u.þ.b 100 metrar
Prjónastærð: 3 - 4 mm
Prjónfesta: 20 - 22 lykkjur
Þyngdarflokkur: 3 - light
Þvottaleiðbeiningar: Þvo í þvottavél (superwash)
Framleiðsluland: Noregur