Falleg perluprjónamerki í stykkjatali.
Handgerð prjónamerki með glerperlum, náttúruperlum og endurnýttum perlum úr gömlu skarti. Merkin eru smágerð og létt með gylltum hring til að setja upp á prjóninn. Hringurinn er 10-12 mm í þvermál.
Athugið: Hvert prjónamerki er einstakt og með mismunandi litum og perlum.