Rauma x Plystre Prjónataska - Skumring
Rauma x Plystre Prjónataska - Skumring
Rauma x Plystre Prjónataska - Skumring
Rauma x Plystre Prjónataska - Skumring
Rauma x Plystre Prjónataska - Skumring
Rauma x Plystre Prjónataska - Skumring
Rauma x Plystre Prjónataska - Skumring
  • Hlaða mynd í myndasafn, Rauma x Plystre Prjónataska - Skumring
  • Hlaða mynd í myndasafn, Rauma x Plystre Prjónataska - Skumring
  • Hlaða mynd í myndasafn, Rauma x Plystre Prjónataska - Skumring
  • Hlaða mynd í myndasafn, Rauma x Plystre Prjónataska - Skumring
  • Hlaða mynd í myndasafn, Rauma x Plystre Prjónataska - Skumring
  • Hlaða mynd í myndasafn, Rauma x Plystre Prjónataska - Skumring
  • Hlaða mynd í myndasafn, Rauma x Plystre Prjónataska - Skumring

Rauma x Plystre Prjónataska - Skumring

Söluuaðili
Plystre
Venjulegt verð
12.565 kr
Útsöluverð
12.565 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Einingarverð
per 
Virðisaukaskattur innifalinn

Rauma x Plystre prjónataska í litnum Skumring. 

Ath. liturinn á myndunum er örlítið dekkri en í raunveruleikanum.

Þessar fallegu og hagnýtu prjónatöskur eru útkoman úr skemmtilegu samstarfi milli Rauma og Plystre. Töskurnar eru úr 100% bómullarstriga. Í töskunni eru 7 misstórir vasar og hólf ásamt einum áfastum taupoka sem hægt er að loka. Taskan sjálf er svo með góðan rennilás sem heldur öllu á sínum stað. Ólin er stillanleg og hægt að taka af töskunni. Handfangið á töskunni er úr leðri. 

Með sérþekkingu sinni á litum hefur Rauma sett saman fallega litapallettu sem inniheldur 5 dásamlega liti fyrir töskurnar: Skumring, Himmelblå, Champagne, Oker og Rust.

Stærð á tösku er 25 x 36 cm.