Pura lana er úr 50% merino ull og 50% alpakka ull sem er lífrænt ræktuð. Garnið er bæði mjúkt og endingargott. Garnið hrindir frá sér óhreinindum, þannig flíkur prjónaðar úr þessu garni munu haldast fallegar í langan tíma. Garnið er með Standard 100 OEKO-TEX® vottun.
Innihald: 50% merino ull, 50% alpakka ull
Vigt: 50 gr.
Metralengd: u.þ.b. 115 metrar
Prjónastærð: 4-4,5 mm
Prjónfesta: 19-21 lykkjur
Grófleikaflokkur: 3 - DK
Þvottaleiðbeiningar: kaldur handþvottur
Framleiðsluland: Ítalía