
Rauma 318 Puno blað - dömu
Útgáfuár: 2020
Tungumál: norska
Í þessu blaði er að finna uppskriftir að flíkum sem henta vel fyrir haustið og veturinn. Flíkurnar eru prjónaðar úr Puno sem er gróft, mjúkt og hlýtt alpaca garn sem passar vel þegar kuldinn læðist að.
Smelltu hér fyrir meiri upplýsingar um uppskriftirnar í blaðinu (á heimasíðu Rauma).