Amma mús Fákafeni 9, 108 Reykjavík

Opið 10-18 virka daga

Sími 511 3388

Rauma 409 tilbehør - Puno petit fylgihlutablað

2.795 kr 1.677 kr

Virðisaukaskattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast út við kaup á vöru.

Í þessu blaði má finna fallega minimalíska fylgihluti prjónaða úr garninu Puno petit. Puno petit er einstaklega mjúkt og loftkennt garn. Uppskriftirnar í blaðinu samanstanda af stílhreinum og hagnýtum fylighlutum í fjórum flokkum: Viola, Parisa, Nidris og Emmy. 

Viola samanstendur af lambhúshettu, hálskraga, húfu og vettlingum. Þessar uppskriftir eru prjónaðar með stroffprjóni og sléttprjóni og eru með einföldum smáatriðum.

Parisa samanstendur af alpahúfu og hálsklút. Þær eru prjónaðar í sléttprjóni með útaukningu og úrtöku. 

Nidris samastendur af húfu, trefli, hárklút og hárbandi. Þessar uppskriftir eru prjónaðar með tvöföldu prjóni, tækni sem er tímafrek en gefur fallega og þykka útkomu. 

Emmy samanstendur af húfu, hálskraga og ermum sem eru prjónaðar í einföldu sléttprjóni sem hentar byrjendum.

Útgáfuár: 2022

Tungumál: norska

Smelltu hér fyrir meiri upplýsingar um uppskriftirnar í blaðinu (á heimasíðu Rauma).

sunnudagur,mánudagur,þriðjudagur,miðvikudagur,fimmtudagur,föstudagur,laugardagur
janúar,febrúar,mars,apríl,maí,júní,júlí,ágúst,september,október,nóvember,desember
Ekki eru til nógu margar vörur á lager. Einungis [max] eftir.
Bæta við óskalistannSkoða óskalistaEyða óskalista