Rauma x Plystre Verkefnaskjóða - Champagne
Rauma x Plystre Verkefnaskjóða - Champagne
Rauma x Plystre Verkefnaskjóða - Champagne
Rauma x Plystre Verkefnaskjóða - Champagne
Rauma x Plystre Verkefnaskjóða - Champagne
  • Hlaða mynd í myndasafn, Rauma x Plystre Verkefnaskjóða - Champagne
  • Hlaða mynd í myndasafn, Rauma x Plystre Verkefnaskjóða - Champagne
  • Hlaða mynd í myndasafn, Rauma x Plystre Verkefnaskjóða - Champagne
  • Hlaða mynd í myndasafn, Rauma x Plystre Verkefnaskjóða - Champagne
  • Hlaða mynd í myndasafn, Rauma x Plystre Verkefnaskjóða - Champagne

Rauma x Plystre Verkefnaskjóða - Champagne

Söluuaðili
Plystre
Venjulegt verð
7.480 kr
Útsöluverð
7.480 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Einingarverð
per 
Virðisaukaskattur innifalinn

Rauma x Plystre verkefnaskjóða í litnum Champagne. 

Þessar verkefnaskjóður eru fullkomin blanda af praktík og fegurð og eru útkoman úr skemmtilegu samstarfi milli Rauma og Plystre. 

Skjóðurnar eru handsaumaðar úr tvöföldum bómullarstriga sem gerir þær traustar og stöðugar. Í skjóðunni eru 8 misstórir vasar og hólf en einnig eru þrjú lítil göt til að þræða garn í gegnum, svo að mismunandi garn flækist ekki saman þegar prjónað er úr því.

Á skjóðunni er rennilás sem er rúllaður niður þegar skjóðan er í notkun svo hann sé ekki fyrir. Handfangið á töskunni er úr leðri frá Ítalíu.

Með sérþekkingu sinni á litum hefur Rauma sett saman fallega litapallettu sem inniheldur 5 dásamlega liti fyrir töskurnar: Skumring (væntanlegt), Himmelblå, Champagne, Oker og Rust.

Stærð á skjóðu: 25 x 36 cm