
Road to China Light er dásamleg blanda af bestu hráefnunum, alpakka, silki, camel og cashmere. Þetta er eitt mýksta garn sem fyrirfinnst.
Innihald: 65% alpakka, 15% silki, 10% camel og 10% cashmere
Vigt: 50 gr.
Metralengd: 145 metrar
Prjónastærð: 3,25 - 3,5
Prjónfesta: 24 - 26
Þyngdarflokkur: 2 - fine
Þvottaleiðbeiningar: handþvottur
Framleiðsluland: Perú