Falleg bronsskæri með mattri áferð frá Twig & horn. Kemur í flottu upunnu (e. upcycled) leðurhulstri til að verja skærin og veskið þitt. Þessi skæri eru ómissandi fyrir handavinnnuunnandan - þau eru nógu lítil til að klippa minnstu þræði af nákvæmni.
Stærð:
Skæri: 9,5 x 3,8 cm
Hulstur: 9 x 2,5 cm