
Stitches
Eftir Helga Isager
Útgáfuár: 2019
Tungumál: danska
í þessari fallegu bók eftir Helgu Isager er útsaumur í prjónafatnaði endurtekið þema. Í bókinni er uppskriftir af jakka, kjól, peysu, trefli og húfu. Allar uppskriftirnar eru úr garni frá Isager.