
Strik en Regnbue
Eftir Suzi Rosschou
Tungumál: danska
Þessi bók er með uppskriftum fyrir börn á aldrinum 3 til 18 mánaða. Í bókinni eru 13 prjónauppskriftir og 1 hekluuppskrift. Litirnir eru innblásnir af regnboganum. Flíkurnar eru yndislegar með fínum smáatriðum og litlum sérkennum. Allt garn sem er notað í bókinni er frá Isager.