Strikk til sötnoser er ný, gullfalleg prjónabók með 37 uppskriftum fyrir börn á aldrinum 0-12 ára. Bókin inniheldur bæði auðveldar uppskriftir og aðeins erfiðari. Við hverja uppskrift er QR kóði sem vísar á myndbönd á youtube þar sem aðferðir eru útskýrðar.
Bókin er með klassískar skandinavískar uppskriftir, prjónaðar úr dásamlegri mjúkri ull.
Höfundur: Ane - Karine Övrum @littleandloop
Útgáfuár: 2023
Tungumál: norska