Bókin Sværmeri inniheldur 9 vorlegar prjónauppskriftir fyrir konur. Innblásturinn fékk Annette af litum og munstrum sem má finna í dönskum fuglum og fiðrildum. Hér eru bæði uppskriftir með stuttum ermum, hálfermum og síðum ermum. Allt garnið sem hún notar í bókinni kemur frá Isager.
Höfundur: Annette Danielsen
Útgáfuár: 2023
Tungumál: danska
Gerð: kilja
Blaðsíður: 71