Ullarnálar sem henta sérlega vel í prjón og hekl. Þær eru með sveiganlegu auga þannig að auðveldara er að þræða mismunandi þræði. Þetta auðveldar vinnu þegar kemur að því að sauma saman prjónaðar flíkur og ganga frá endum.
Í pakkanum eru þrjár stærðir af nálum: 8 cm, 7 cm og 6 cm.