Una Prjónabók
Una Prjónabók
  • Hlaða mynd í myndasafn, Una Prjónabók
  • Hlaða mynd í myndasafn, Una Prjónabók

Una Prjónabók

Söluuaðili
Stroff
Venjulegt verð
4.792 kr
Útsöluverð
4.792 kr
Venjulegt verð
5.990 kr
Uppselt
Einingarverð
per 
Virðisaukaskattur innifalinn

UNA prjónabók er samstarfsverkefni vinkvennanna Sjafnar og Sölku Sólar. Sjöfn hefur prjónað allt sitt líf en Salka tók fyrst upp prjónana fyrir um ári. Þær ákváðu að prjóna saman eina flík, sem varð að heilli línu – sem varð svo að þessari fallegu bók.

Þar af eru 13 vinsælar úr UNU og ÆVI línunum í bland við 14 glænýjar uppskriftir. 
Á myndinni af baksíðu bókarinnar má glöggva sig betur á uppskriftunum sem hún inniheldur. 

Yfirskrift bókarinnar er Hlýtt og mjúkt fyrir börn, fullorðna og hunda, og eru prjónauppskriftirnar á mannamáli fyrir bæði byrjendur og reynslubolta. 

Bókin er 161 blaðsíða, í áberandi fallegu umbroti og mun sóma sér vel á kaffiborðum allra landsmanna.

Höfundar bókar eru Salka Sól og Sjöfn.
Útgefandi er Sögur útgáfa.
Ljósmyndir tók Eygló Gísladóttir.
Útlit og uppsetningu bókarinnar hannaði Þórhildur L. Sigurðardóttir.