Útsaumspakkning
Efni: Aida javi (2,4 spor) 100% bómull. Garn 100% akrýl.
Stærð: 27 x 27 cm
Aðferð: Krosssaumur. Mynstur er úttalið.
Innifalið í pakkningu er Aida javi 2,4 spor úr 100% bómull, akrýlgarn, nál og munstur. Munstur þarf að telja út en útsaumurinn er mjög auðveldur og hentar vel fyrir byrjendur.
Ath. Púðabak fylgir ekki með.