Amma mús Fákafeni 9, 108 Reykjavík

Opið 10-18 virka daga

Sími 511 3388

Fine whitework (new edition) er bók um hvítsaum frá Royal School of Needlework (RSN). RSN er alþjóðlega viðurkenndur og virtur útsaumsskóli sem var stofnaður árið 1872. Í bókinni er farið yfir sögu og samhengi hvítsaumsaðferðarinnar ásamt því að gefa skýrar og myndskreyttar leiðbeiningar um mismunandi tækni og hvaða efni og verkfæri eru notuð í hvítsaum.

Í bókinni má finna fullkláruð hvítsaumsverk eftir Jenny Adin-Christie, höfund bókarinnar og sérfræðing hjá RSN, ásamt fornum, fágætum hvítsaumsverkum og verkum annarra útsaumara. 

Smelltu hér til að fletta í bókinni.

Höfundur: Jenny Adin-Christie

Tungumál: enska

Aðferð: hvítsaumur 

Blaðsíður: 192

Útgáfuár: 2022

Gerð: mjúkspjalda

Stærð: 216 x 280 mm

sunnudagur,mánudagur,þriðjudagur,miðvikudagur,fimmtudagur,föstudagur,laugardagur
janúar,febrúar,mars,apríl,maí,júní,júlí,ágúst,september,október,nóvember,desember
Ekki eru til nógu margar vörur á lager. Einungis [max] eftir.
Bæta við óskalistannSkoða óskalistaEyða óskalista