Amma mús Fákafeni 9, 108 Reykjavík

Opið 10-18 virka daga og 11 - 15 á laugardögum

Sími 511 3388

Reiknivél Lykkjustundar

  
   
Lykkjustund.is er vefsíða sem hjálpar prjónurum við ýmsa prjónatengda útreikninga. Þjónustan er annars vegar í formi almennrar reiknivélar og hins vegar einfaldra grunnuppskrifta að prjónaflíkunum sem laga sig að óskum notandans um stærð og garn. Uppskriftirnar sem eru í boði í dag eru að sokkum, vettlingum og húfu, og peysuuppskrift er í vinnslu. Flíkurnar eru einfaldar og henta því jafnt sem byrjendaverkefni, eða sem grunnur fyrir notandann til að byggja sínar eigin hannanir á.
 
  
Höfundur Lykkjustundar er Nanna Einarsdóttir, rafmagnsverkfræðingur og prjónakona. Nanna prjónar mikið upp úr sjálfri sér, og þegar hún sá að hún var að gera sömu útreikningana aftur og aftur datt henni í hug að fleiri gætu verið í sömu sporum. Úr varð Lykkjustund, og er síðan komin í mikla notkun í dag. Framtíðarsýnin fyrir Lykkjustund er að halda áfram vegferðinni að gera skapandi prjón að raunhæfum möguleika fyrir alla prjónara, óháð reiknigetu. 
  
  
Smelltu hér til að fara yfir á heimasíðu Lykkjustundar.
  
  
  
  
Smelltu hér fyrir almenna reiknivél fyrir prjónatengda útreikninga
  
  
  
  
Smelltu hér til að fara í grunnuppskrift fyrir sokka
 
  
  
  
 Smelltu hér til að fara í grunnuppskrift fyrir vettlinga
  
 
  
  
 
Smelltu hér til að fara í grunnuppskrift fyrir húfu
 
sunnudagur,mánudagur,þriðjudagur,miðvikudagur,fimmtudagur,föstudagur,laugardagur
janúar,febrúar,mars,apríl,maí,júní,júlí,ágúst,september,október,nóvember,desember
Ekki eru til nógu margar vörur á lager. Einungis [max] eftir.
Bæta við óskalistannSkoða óskalistaEyða óskalista