Við eigum afmæli! Nú á dögunum fögnum við heilu ári af frábæru samstarfi - Árný aka ViralKnits og Amma Mús. Okkur langar að líta aðeins til baka og sjá hvað við höfum náð á áorka saman á þessu viðburðamikla ári.
Afgangasamprjón er samprjón þar sem handverksfólk notar það sem er til upp í skáp, í skúffum eða jafnvel í kassa undir sófa. Afgangasamprjónið er haldið að þessu sinni í september og er undirrituð einn af skipuleggjendum samprjónsins.