Amma mús Fákafeni 9, 108 Reykjavík

Opið 10-18 virka daga og 11 - 15 á laugardögum

Sími 511 3388

Bækur

Flokkar

  Verkefnabók prjónarans (ný útgáfa)

  Verkefnabókin er stórsniðug fyrir prjónafólk til þess að styðja við skipulagið og hafa betri sýn yfir prjónaverkefnin. Í bókina er hægt að skrifa niður og halda utan um verkefnin, innkaupin,...

  Strikk til sötnoser

  Strikk til sötnoser er ný, gullfalleg prjónabók með 37 uppskriftum fyrir börn á aldrinum 0-12 ára. Bókin inniheldur bæði auðveldar uppskriftir og aðeins erfiðari. Við hverja uppskrift er QR kóði...

  Dukkestrik

  Dukkestrik Tungumál: danska Höfundur: Mette Wendelboe Okkels Dúkkuuppskriftir Bókin inniheldur uppskriftir fyrir dúkkur af Ankers Jakke, Ankers Kyse, Ankers Trøje, Carls Cardigan, Dagmars Bluse, Elinors Blebukser, Ingen Dikkedarer peysu, Karens...

  Klompelompe Nye favoritter til voksne

  Nú kemur loksins ný prjónabók fyrir fullorðna frá Klompelompe. Í bókinni eru 45 uppskriftir fyrir öll kyn og hvort sem þú ert að leita eftir einföldum flíkum, hefðbundnum norskum með...

  Bindesbøll på pindene

  Bindesbøll på pindene Eftir Ditte Larsen Útgáfuár: 2021 Tungumál: danska Blaðsíður: 174 Í þessari prjóna- og útsaumsbók, Bindesbøll på pindene, var Ditte Larsen innblásin af hönnun Thorvald Bindesbøll í bæði...

  Funny Amigurumi

  5.780 kr
  Lesa meira

  Heklaðu krúttleg dýr með japönsku Amigurumi aðferðinni. Bæði byrjendur og hekláhugafólk mun hafa ánægju af því að velja úr 16 sérkennilegum verum til að búa til, þar á meðal er...

  Et Strikkeliv - tilbage til Tversted

  7.995 kr
  Lesa meira

  ‘Et Strikkeliv - tilbage til Tversted’ er bók um fyrstu 20 ár Marianne Isager sem prjónahönnuður og eigandi garnfyrirtækisins ISAGER. Marianne segir frá arfleifð sinni eftir Åse Lund Jensen og...

  Small knits - casual and chic Japanese style accessories

  Small knits - casual and chic Japanese style accessories eru uppskriftir af stílhreinum, nútímalegum fylgihlutum með japönsku yfirbragði. Með nútímalegri nálgun á klassísk prjónamunstur glæðir bókin nýju lífi í annars...

  Børnestrik - mere kærlighed på pinde

  Børnestrik - mere kærlighed på pinde eftir Lene Holme SamsøeLene Holme Samsøe er þekkt og elskuð fyrir góðar uppskriftir fyrir bæði ungbarna- og barnaprjón.Børnestrik - mere kærlighed på pinde er framhald...

  Prjónabiblían

  Prjónabiblían er einstök íslensk uppflettibók um prjóntækni og jafnframt hugmyndavaki fyrir munsturgerð og prjónahönnun, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Í fyrri hluta bókarinnar er farið ítarlega yfir öll grunnatriði í...

  Embroidery stitch bible

  6.850 kr
  Lesa meira

  Ómissandi bók fyrir alla sem hafa áhuga á handavinnu og útsaum! Í þessari bók er að finna yfir 200 mismunandi gerðir af útsaum með góðum skref-fyrir-skref leiðbeiningum og skýrum myndum. Bókin er sett...

  Heiðarprjón

  Heiðarprjón Heiðarprjón er falleg prjónabók eftir Lene Holme Samsøe. Bókin samanstendur af 25 nýjum uppskriftum sem margar hverjar eru sýndar í nokkrum útgáfum, svo þú getur fengið innblástur til að gera...

  sunnudagur,mánudagur,þriðjudagur,miðvikudagur,fimmtudagur,föstudagur,laugardagur
  janúar,febrúar,mars,apríl,maí,júní,júlí,ágúst,september,október,nóvember,desember
  Ekki eru til nógu margar vörur á lager. Einungis [max] eftir.
  Bæta við óskalistannSkoða óskalistaEyða óskalista